Fær bæjarstjórinn inni á Letigarðinum?

Í mínu ungdæmi - voða er gaman að vera svo gömul að geta tekið svona til orða - þá kallaðist það að fara á Letigarðinn að vera stungið inn á Litla-Hraun. Allir vita ennþá fyrir hvað Litla-Hraun stendur, en nú býðst Kópavogsbúum að leigja sér pláss á Letigörðum og eiga meira að segja að borga fyrir það.

Ég býð spennt eftir þeirri stundu þegar bæjarstjórinn þeirra segir: "Það er gott að búa á Letigarði"!


mbl.is Letigarðar í Kópavog
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Grundafjörðurin er fagur og grundirnar gróa útí móa.

Hörður (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 22:13

2 Smámynd: Jón Svavarsson

Góður punktur, hver veit hverjir eiga eftir að gista í letigarði á næstunni??

Jón Svavarsson, 4.6.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband