Vondir verkamenn

Ingibjörg Sólrún er góður verkstjóri, en Sjálfstæðisflokkurinn er vondur samstarfsaðili.

Þegar ekki er góðra kosta völ, skal taka vondan kost framyfir verri. Samstarf við Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn er klárlega vondur kostur. Er það virkilega svo að aðrir kostir séu verri? Finnst enginn skárri kostur?

Hvort er skárra góður verkstjóri og vondur samstarfsaðili, eða síðri verkstjóri og skárri samstarfsaðili? 

Það má mikið koma uppá í samningaviðræðum Samfylkingar og Vinsgtrigrænna til að samstarfsstjórn þeirra sé ekki skárri kostur heldur verri en að hafa Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn. 


mbl.is Vilja taka að sér verkstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband