14.11.2007 | 10:55
Gættu Stóra bróður þíns
Af hverju er stóra bróður svona umhugað um okkur?
Á ég að gæta bróður míns?
Jahá! Sérstaklega skaltu gæta Stóra bróður þíns!
"Það mun jafnframt þýða að allir bílar verða undir gervihnattaeftirliti."
Allir bílar undir gervihnattaeftirliti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona eru eftirlits kerfin innleidd hægt og rólega, og alltaf réttlætt af öryggisástæðum.
Það er hægt að selja fólki öryggið dýru verði. Fyrir þau ykkar sem ætlið að kaupa bendi ég á varúðarorð Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna: "Fólk sem skiptir frelsi sínu fyrir tímabundið öryggi á hvorugt skilið og mun glata hvoru tveggja."
Hvað er næst? Kannski verða sett staðsetningartæki í okkur. Þau eru þegar til og hafa verið samþykktir að Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. Sjá hér
Jón Þór Ólafsson, 14.11.2007 kl. 15:20
Stóri bróðir er bara hræddur við okkur, það er allt og sumt.
Kári Magnússon, 14.11.2007 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.