g hefi sami betur

Icesavesamningarnir eru ekkert flknir. v hef g kvei a tskra hr mli sem hver fullorinn slendingur skilur. g tskri forsendurnar, hva um var samiog svo bendi g a sem betur hefi mtt fara.

1. sland a borga!

1.1. slenski innlnstryggingasjurinn og slenska rki vegna hans, bera fulla byrg endurgreislu t af innlnsreikningum Landsbankans, allt a 20.887 evrum hverjum reikningi. Fyrir essu eru lagaleg rk, sem eru t.d. skrt rakin grein Hrbjarts Jnatanssonar hrl Morgunblainu.

1.2. Fari greiningur um greisluskylduna fyrir dmstl, hvort heldur er slandi ea annars staar Evrpu, mun slenska rki vera dmt ar til greislu byrgar, .e. tapa mlinu. Sj fyrri tilvitnun.

1.3. Tapi slenska rki mlinu, mun a anna hvort urfa a greia reikninginn strax, ea semja um greislu hans. stendur Icesave-skuldbindingin aftur byrjunarreit. Auk ess mun verulegur mlskostnaur hafa bst vi.

1.4. A essarri niurstu komust slensk stjrnvld og t fr eim gekk slenska samninganefndin. ess vegna rengdi hn aldrei grunnupphina.

1.5. slenski innlnstryggingasjurinn tti ekki fyrir skuldbindingum snum og a hefi reynst slenska rkinu mjg erfitt a snara essum greislum fram. ess vegna var kvei a semja um greislur Icesave-skuldbinganna vi hollensku og bresku krfuhafana. Ekki a semja um hvort, heldur um hvernig.

1.6. Breskir og hollenskir innlnstryggingasjir hfu teki yfir krfur allra einstakra innleggjenda eim lndum og v var vi tvo visemjendur a ra en ekki htt fjgurhundrusund.

2. Hvernig a skipa samninganefnd?

2.1. Samninganefnd samanstendur af llu senn, virunefnd, strri baknefnd, astoarmnnum og srfringum um einstk litaml.

2.2. Srfringar um einstk litaml, telja sig oft best til ess fallna a leysa ml sem snertir eirra svi, en yfirsst mikilvgi annara svia sem snerta sama ml. Fyrir v er m.a. dmi niurlagi tilvitnunarinnar 1.1.

2.3. Samninganefnd arf a gera sr grein fyrir v hva er umsemjanlegt og hva ekki og svo hva s mikilvgara og hva lttvgara v sem umsemjanlegt er. ar meal verur hn a gera sr grein fyrir v a ekki verur hgt a halda fram lagarkum sem eiga sr ekki lagalega sto. Hins vegar er hgt a teygja sig me msum rum rkum, ess vegna er veri a semja.

2.4. Mikilvgast er a samninganefnd s fr um a ljka samningum. Til mats v hvenr s ng komi er lagt a grundvallaratrii a vega saman a sem nst hefur og svo tilkostna mti vinningi af v sem enn er hugsanlegt a n.

2.5. Afar raunhft er a tla samninganefnd a n fram llu v sem hn gti frilega n fram lengri tma. er enn tali a sem raunhft er a hn ni nokkurn tma fram, hvernig sem reynt er.

3. Um hva er sami?

3.1. Semja arf um: a) lnstma, b) vexti, c) dreifingu greislnanna, d) tryggingu fyrir fullnustu greislnanna. etta kunna allir sem einhverntma hafa teki ln.

3.2. Langur lnstmi lttir greislubyri afborgana, en yngir heildar greislur, v r safnast vextir. Sami var um 15 ra lnstma.

3.3. Vaxtakjr rast af eim vxtum sem boi eru eim tma sem lni er teki og mguleikum lntakans til a taka ln annars staar. Sami var um 5,5% vexti og hafa slenska rkinu ekki boist hagstari vextir annars staar, sem er skjalfest v slenska rki hefur sama tma veri a semja um ln annars staar.

3.4. Afborganir lnsins dreifast annig a fyrstu 7 rin eru afborgunarfrjlsar, .e. hvorki arf a borga af hfustl n vxtum eim tma, en eftir a verur hfustl me fllnum vxtum deilt niur 8 r me rsfjrungslegum afborgunum. fyrstu 7 runum m borga inn hfustlinn eftir v sem efni vera til og lkkar vaxtaberandi hfustll eftir v.
Reikna er me a til essarra afborgana fari a sem inn kemur af eignum Landsbankans, en r falla til vi innheimtur af skuldabrfum og slu eigna.
essi sj ra frestun beinum framlgum rkisins til greislu afborgana, er mjg mikilvg. v eim tma tti slenska rkinu, ef vel er haldi, a hafa tekist a rtta r ktnum eftir efnahagshruni og vera stakk bi til a mta skuldbindingum snum.
ar a auki er lklegt a essu tmabili takist a n v hsta veri t r eignum Landsbankans, sem anna bor er hgt a n.

3.5. slenska rki semur um lni og Alingi slendinga, sem fer me fjrveitingavaldi slandi, samykkir v rkisbyrg v. ar a auki er sami um a a sem fst t r eignum hins fallna Landsbanka, gangi til greislu krafna innistueigenda.

4. Fyrivarar

4.1. samningnum er fyrirvari um a hgt s a skoa mli a nju eftir 7 r, egar afborganir eigi a hefjast. Deilt hefur veri a kvi s ekki afgerandi varandi a hva urfi til a endursemja um afborganirnar og hva v urfi a felast.
g tlka etta kvi sem svo a sta ess a vera me getgtur um framtina, veri mli eftirlti verandi stjrnvldum. Megin lnurnar eru lagar. Vilji annar ailinn endursemja arna, verur hann a fra fyrir v g rk og vona a hinn ailinn taki rkum. Rtt eins og fyrri daginn.
Tel g a endurskounarkvi s hvorki tryggara n tryggara en spr um lfsins lgusj a sj rum linum.

4.2. Alingi slendinga, sem hefur reynslu af slenskri fjrlagager og slenskri plitk, leggur sjlfsttt mat a hvernig a geti byrgst greislurnar.

4.3. a krefjast ess a Bertar og Hollendingar hafi meaumkun me okkur ef eim tma verur Bjarni Benediktsson orinn forstisrherra, Sigmundur Dav Gunnlaugsson fjrmlarherra og Tryggvi r Herbertsson efnahagsrgjafi rkisstjrnarinnar? Hver tlar a bera upp hugmynd endurupptku samningavirnanna?

4.4. a krefjast ess a sland urfi ekki a borga eftirstvarnar, nema sem hluta af hagvexti slandi eim tma, eins og Ptur Blndal lagi til Kastljsi? Hva me vimi vi hagvxt Bretlandi og Hollandi?

4.5. a krefjast vimis um hversu rkt sland megi vera, samanburi vi ngrannalnd,til a urfa a efna samninginn? Ertu me tillgu um vimi sem arir geti stt sig vi?

4.6. a krefjast ess a til ess a sland urfi a efna samninginn, megi lfskjr landinu ekki hafa lkka um eitthva tilteki fr v sem var mean vi lifum grinu margrmaa? Hvaa vimi?

Svona hefi g sami:

1. slenska rki byrgist greislur innistna Icesave-reikningum Landsbankans Bretlandi og Hollandi, allt a upph 20.887 evrur, eftir innistum hverjum reikningi.
2. slenska rki samykkir a taka til ess ln hj innistutrygingasjum breska og hollenska rkisins.
3. Lnstminn er 15 r.
4. Vextir eru 5,5%.
5. Lni ber strax vexti, en er afborganalaust fyrstu 7 rin. A v loknu verur hfustl me fllnum vxtum deilt niur rsfjrunglegar afborganir til 8 ra.
6. Heimilt er a greia inn lni fyrstu sj runum og lkkar vaxtaberandi hfustll sem v nemur hverju sinni.
7. Endurskoa skal samninginn a sj rum linum. Hafi slendingar kosi yfir sig rningjaflokka og spukluhagfringa, vesett veiddan fisk sjnum og niurgreitt orku til erlendra auhringa, er ska eftir a ryggisr Sameinuu janna beiti hernaarhlutun til a frelsa jina undan sjlfri sr.

Af essu m sj a g hefi sami betur!


mbl.is Rkisstjrn suupunkti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Smelli hj r frnka, tla a senda Kra etta.

Skrti a frjlst fli fjrmagns virki bara egar allt er pls. N eigum vi sem j a vera byrg fyrir skuldinni. Er ekki skrti a Evrpubandalagi tekur niur landamri en gerir okkur svo byrg sem j. Mitt frelsi er semsagt skert a mr mevituum. Kannski tti g a vita etta. g viurkenni a stjrnvld notuu plitsk frjlshyggjugleraugu vi tlkun laga um bankastarfsemi og byrg. Stjrnvld ttu a lta bankana stefna sr og f dmt samkvmt essum lgum ur en leyfi voru gefin. Auvita. Skrti a vi vissum ekki a vi vrum byrg fyrir einkabanka. Hefum vi ekki krafist ryggis og varna. Ekki er ljst a vi hefum geta krafi um a reka eigin varasji tyfir lg Bandalagsins. Eva hefur bent byrg Evrpumanna sjlfra essu sambandi.

Hefum vi ekki tt a gera fyrirvara sem gengur t a falli ml sambrilegu mli getum vi vali a hlta eim dmi. N gti rki teki leyfi af banka ea vi komi v annig vi a (Rkis) banki ski um leyfi til a reka banka Evrpu – Selabankinn/bankaeftirliti neitar og bankinn rekur ml hendur Rkinu fyrir Evrpskum dmstli?

sgeir Sigurvaldason (IP-tala skr) 11.8.2009 kl. 21:48

2 Smmynd: Soffa Sigurardttir

Sll, frndi. Andrs sonur minn heimstti Kra um daginn og eir rddu plitk langt fram ntt.

J, g vissi a lka a hagkerfi vri allt a fara til fjandans, samt s g etta ekki fyrir!

Svo hef g lika komist a eirri niurstu, eftir tarlega rannsknarblaamennsku, a af llu v sem g hef sagt ljtt um auvaldi og ll ess feitu kapitalistasvn, hef g ekki tala ngu illa um .

Soffa Sigurardttir, 11.8.2009 kl. 22:27

3 identicon

a er engu vi etta a bta.

Aus a hefur ekki lrt lgfri.

(Taktu eftir a g nota ekki hugtaki lgfrimenntu, enda vri a mtsgn sjlfri sr).

Hjrtur B Hjartarson (IP-tala skr) 11.8.2009 kl. 22:35

4 Smmynd: lafur Tryggvason orsteinsson

Sl.

etta er athyglisver samantekt sem er mtti bta. Sama m segja un skrif sgeirs. au fyrst. sgeir, aalatrii sem misskilur er a skv. ESB erum vi ekki byrg. Vi settum ft Tryggingasj innistueigenda sem er byrgur. bak vi hann m ekki vera rkisbyrg vegna ess a vri slenska rki a mismuna snum (slenskum) bnkkum umfram banka annarra landa. a er a sem ICESAVE samningurinn gengur t strum drttum. Sjurinn a tryggja innistur a upph €20.887 en hann ekki alla upph. Bretar og Hollendingar eru BNIR a greia t innisturnar og tku upp v a greia t meira en sem nemur essarri upph. N arf tryggingasjurinn a taka ln til a endurgreia UK og Hollendingum a sem hann ekki fyrir. Fyrir Alingi liggur nna a samykkja rkisbyrg essu lni.

Soffa:

1.2 Ef mli fri fyrir dm yri dmt. Tap liggur sur en svo fyrir.

2.1 Mrgum finnst a samninganefndin hefi tt a innihalda flk sem hafi reyslu og ekkingu eim mlum sem semja tti um. tbrunnir atvinnuplitkusar (sem hafa alla t ruft a styja sig vi asto annara) eru sem regla ekki eim flokki. Ntskrifair fringar af hvaa svii sem er, burts fr gfum og gjrfileika, hafa einfaldlega ekki reynslu sem til arf.

2.3 etta mistkst nefndinni hrapalega. Hn samdi ekki um neitt. Hn einfaldlega samykkti allt. Ekki ein grein "samningnum" tekur mi af sjnarmium slands nema kannski helst a upphafi er 7 ra frestur. Einhverra hluta vegna er essum 7 rum haldi lofti eins og um langan tma s a ra.

3.3 Taktu eftir v a a tilteki s a vextirnir su 5,55% er samt teki fram a ef vi semjum vi ara rum kjrum (t.d. Sva, Normenn, ea Rssa) skulil au kjr gilda um ennan "samning" Ef rssaln bri 6,55% vexti yru vextir ICESAVE lnsins a lka. Opinn tkki tilgreinda vaxtaupph essu lni.

3.5 Forgangur krafna er mjg umdeildur og v alls ekki ljst a etta s svona. Mske er etta rtt en um essar mundir deila lgfrir um a.

4.1 "samningnum" er eingngu sagt vi getum fari fram a ra mli. a sem hinir skuldbinda sig til a gera er a halda fund til a ra hvort eitthva veri rtt.

4.4 J. Algerlega j. Ef eim tma slenska rki stendur hllum fti og bjrtni dagsins dag um bjarta framt ganga ekki eftir t.d. vegna aflabresta, algers verhrums li, ea einhvers annars sem gti ori til ess a vi eigum lti aflgu urfun vi a tryggja a essar afborganir greii okkur ekki narhggi af v a okkur list a semja um greislugetu. Sjlfsagt ml. Hva varar hagvxt UK ea Hollandi bendi g a a eru ekki au lnd sem eiga a greia. Megi au bera sem mest r btum.

4.5 Nei. Meira er betra. Of lti og erum vi vanda.

4.6 J. Sama svar og 4.4. Nei, g hef ekki vimi en tlu m eflaust finna s rtt flk lti um a vinna mlinu.

lafur Tryggvason orsteinsson, 12.8.2009 kl. 09:38

5 identicon

Takk lafur. Soffa vitnar Hrbjart og g f ekki betur s en a rkisstjrn Sjlfstis og Framsknar hafi s a vi brum byrg, manst a eir settu samningana af sta og veist a egar var ljst a semja tti um hvernig en ekki hvort. sr a samningsmarkmiunum sem voru sett upphafi. g hef rtt etta vi sjlfstismenn sem nota a sem strategu og reykmasknu a fara aftur byrjunarreit og segja a vi sum ekki byrg. Og svo hitt a skiljanlega viurkenna menn algert gjaldrot hgri plitkur liinna frjlshyggju ra me v. g tek mark Evu, sem efast ekki um byrg beggja aila og Hrbjarti. En brir minn mynnti mig tilvitnun Laxnes ar sem hatt talar um a slendingar geti ekki teki rkum en klfi rtugan hamar og gangi daua frekar en taka rkum, en a hmor virki . raun er lsing Laxnes persnulsing Dav ef hann er holdgerving Arkitpunnar slensku. Mr finnst etta a vsu best koma fram ntma vsindum um hvernig, ggun, dulin stjrnunarrtta, frekja og yfirgangur sjlfsrttltingar og sjlfsblindu birtist sjkleika mevirkils/alkhlista. jin hagar sr nefnilega eins og hver annar mevirkill me sukkistunum og henni hefur fjandann ekki batna. g ver a viurkenna a hvert sinn sem koma slmar frttir af sukkinu ea misrnum vibrgum okkar hugga g mig vi a a v harari lending, v naktari sem vi (sem keisarinn) verum, v betri von um bata.

En hitt finnst mr vera klk hugsun hj mr a setja svi mlaferli eins og g lagi til hr ofar. ar mttu mr frari manneskjur leggja pkki ea stela hugmyndinni og koma hanni framfri vi tkifri og kalla sna. a er hvortveggja velkomi.

a sem g ttast er a sundrung okkar fari tkifri til a flagsva aulindir forgrum og eftir standi endanleg einkaving sem skum blnkheita slenskrar yfirstttar flyst til Evrpu me inngngu Evrpubandalagi. ess vegna vil g ekki taka nein skref anga eins og staan er. En til vara vil g visemjendur sem eru efasemdamenn og ekki tilbnir a leggjast flatir. g skil hinsvegar sem vilja gefast upp og sj okkur ekki fr um a stjrna okkur sjlf ea reka gjaldmiil. En tkifri til a n roska sem lrisj fer lka forgrum. Vi brumst og fengum sjlfsti en eins og margar nlendujir snerist plitkin strax um peninga og vld en ekki a roska lri, enda hfum vi ekki einu sinni grundavallar skilning eli rskiptingar valds. Til dmis heimtum vi nna a rherrar tji sig sem rherrar tt eir su fyrst og fremst ingmenn og vafasamt veri a teljast a rtt s a eir vermi rherrastla enda hagsmunareksturinn augljs. Ea kusum vi rherrastla og getum vi lti sta byrg kosningum? Hah.

sgeir Sigurvaldason (IP-tala skr) 12.8.2009 kl. 11:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
J, en, AF HVERJU?
Jan. 2021
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband