17.11.2007 | 14:36
Hve hátt hlutfall selur rítalíniđ sitt?
Ég fullyrđi ađ talsverđur hópur ţeirra sem komnir eru á unglingsár selja hluta af ţví ritalíni sem ţeim er ávísađ. Ég veit ađ fíklar sćkjast mjög stíft eftir ritalíni og held ađ ţeir hafi falsast eftir efninu hjá hverjum einasta unglingi sem ţeir ţekkja til ađ noti ritalín. Um leiđ og einhver unglingur lćtur undan ţrýstingnum er ţrýst á hann áfram.
Svo veit ég um tilvik ţar sem foreldrar hafa selt ritalín frá börnum sínum, en ţađ tel ég ađ séu undntekningar. Hitt er býsna algengt ađ unglingar selji ritalín, fá kannski um 500 kr á töfluna og hafa ţví nokkur ţúsund upp úr ţessu á mánuđi.
Hefur ţađ veriđ kannađ hve hátt hlutfall unglinga sem fá ávísađ ritalíni hafa veriđ beđin um ađ selja ţađ og í hve miklum mćli sé látiđ undan?
Annars er fyrirsögn ţessarrar fréttar út í hött. Í texta hennar kemur ekkert fram hverjir "Gáfu ekki nćga lyfjaskammta" og ţar af leiđandi heldur ekki hverjir fengu ţá ónćga lyfjaskammta og ţađan af síđur til hvers ţetta leiddi. Kannski stendur ţetta inni í 24 stundum, en ekki á fréttamiđlinum mbl.is sem er ađ birta frétt međ ţessarri fyrirsögn.
Gáfu ekki nćga lyfjaskammta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Um bloggiđ
Soffía Sigurðardóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.