6.12.2007 | 16:16
Hvað er undir torfþökunum á Patterson field?
Þessi hús minna mig á skýlin sem eru á Pattersonfield í Njarðvíkum, á vinstri hönd ef ekið er út í Hafnir. Þar voru vopna- og sprengiefnaskýli meðan herinn var hér. Skýlin eru með torfþökum og margir hafa ekki tekið eftir þeim þótt þeir keyri þarna framhjá.
Bretar voru með flugvöll þarna í síðari heimsstyrjöldinni og nafnið er síðan þá.
Ég fór nokkrum sinnum þarna um í könnunarferðum með félögum mínum í Samtökum herstöðvaandstæðinga "í den".
Hvað ætli sé núna undir torfþökunum á Patterson field?
Gerir samning við Hitachi um gagnageymslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nafnið kemur nú frá Ameríkönum, Bretar voru aldrei með flugvöll þarna :)
Þeir voru hins vegar að flækjast út á Garðskaga á túnum þar.
karl (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.