Hvað er undir torfþökunum á Patterson field?

Þessi hús minna mig á skýlin sem eru á Pattersonfield í Njarðvíkum, á vinstri hönd ef ekið er út í Hafnir. Þar voru vopna- og sprengiefnaskýli meðan herinn var hér. Skýlin eru með torfþökum og margir hafa ekki tekið eftir þeim þótt þeir keyri þarna framhjá.

Bretar voru með flugvöll þarna í síðari heimsstyrjöldinni og nafnið er síðan þá.

Ég fór nokkrum sinnum þarna um í könnunarferðum með félögum mínum í Samtökum herstöðvaandstæðinga "í den".

Hvað ætli sé núna undir torfþökunum á Patterson field?


mbl.is Gerir samning við Hitachi um gagnageymslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nafnið kemur nú frá Ameríkönum, Bretar voru aldrei með flugvöll þarna :)

Þeir voru hins vegar að flækjast út á Garðskaga á túnum þar.

karl (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband