7.12.2007 | 08:39
Búskussar
Heimanaut eru oft ágæt naut og ættartala þeirra ekkert ótryggari eða verri en sæðingarnautanna.
Sumir bændur eru aftur á móti óáreiðanlegir búskussar, sem með kunnáttuleysi eða kæruleysi blanda göllum inn í búfjárræktina.
Það er svo langt síðan að holdanaut voru flutt inn til landsins að það er af og frá að áhrifa þeirra gæti ekki í íslenska kúastofninum. Mikið af þessum áhrifum hefur vonandi ræktast úr aftur, því holdakýr og holdakýrsblendingar eru ekki góðar mjólkurkýr og því setja góðir bændur ekki á undan þeim þótt þær slæðist inn í stofn þeirra. Hinir halda bara áfram að vera búskussar.
Dæmi eru um að útlenskar kýr séu notaðar hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.