Athugasemdir

1 Smámynd: lipurtá

Hæ.

Hvað veist þú um þessi mál? Er vitleysa að vera að greina fólk? Er ekkert hægt að gera?  

lipurtá, 10.12.2007 kl. 13:39

2 Smámynd: Soffía Sigurðardóttir

Sæl Lipurtá.

Ég hef talsverða reynslu af þessum málum. 

Ég tel mikla þörf á að greina fólk og síðan vil ég fá úrræði. Þau hefur skort.

Að gefa rítalín án greningar fyrir og meðan á lyfjagjöf stendur, til að sjá hvernig lyfið virkar á viðkomandi einstakling, er allsendis óásættanleg meðferð.

Að gefa barni rítalín án annarra meðferðarúrræða samhliða er einnig allsendis óásættanleg meðferð.

Að gefa barni rítalín, að hvorugu fyrrnefndu úrræði uppfylltu, er enn eitt form úrræðaleysis sem þessum börnum og fjölskyldum þeirra er boðið uppá eftir að greining hefur staðfest vandann.

Það er engin pilla svo góð, heldur ekki rítalín, að hægt sé að segja "Gleyptu pillu og þegiðu", þegar fólk leitar sér aðstoðar með vandamál sem er að sliga fjölskylduna.

Jú, það er ýmislegt hægt að gera. Úrræðin eru torsótt og markaðsstjórar lyfjafyrirtækjanna hafa ekki komið þeim inn á fjárveitingar heilbrigðis- eða félagsþjónustunnar.

Soffía Sigurðardóttir, 10.12.2007 kl. 14:24

3 identicon

Sem einstaklingur með ADHD þá hef ég mikla reynslu af þessum málum. Get verið sammála þér í því að áskrifun rítalíns án fyrirliggjandi greiningar er óásættanleg því lyfið gagnast yfirleitt bara þeim sem sem virkilega hrjást af ADD/ADHD.

Þó að rítalín henti ekki öllum sem meðferð fyrir ADHD þá getur það hinsvegar verið bylting og hreint og beint live saver fyrir suma einstaklinga. Stundum er lyfjagjöf nauðynsleg til að hjálpa einstaklingnum að koma stjórn á sitt líf og gera honum það auðveldara. Í rauninni þá getur rítalín verið svo gott úrræði að það hjálpi adhd einstaklingi að sitja kyrr og þegja því það er alger galdralausn í sumum tilvikum en í öðrum þar sem undirliggjandi vandamál sem líkjast einkennum adhd að einhverju leyti þá getur það gert einungis íllt verra að áskrifa einstaklingi rítalín.

Þar af leiðandi er ég sammála þér með að einstaklingir fái fulla greiningu, reyndar verst hvað hún er dýr því hún er gerð hjá sálfræðingi og getur tekið allt að 5 klukkustundir að afla upplýsinga um fortíð/nútíð og prófa einstaklinginn. Svo tekur enþá lengri tíma að túlka niðurstöðurnar.

einn með adhd :) 

Steinar (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband