4.1.2008 | 00:26
Orkumál eða kynferði
Af hverju dettur engum í hug að iðnaðarráðherra vilji fá nýjar áherslur í orkumálum?
Hvað með það að gamli orkmálastjórinn stóð fyrir virkjanastefnu sem mat náttúruna aðeins sem orkulind og stóriðju sem æskilegasta viðskiptavininn? Hvað með nýjan orkumálastjóra sem sér alvöru möguleika í nýjum orkugjöfum? Hvað með orkumálastjóra sem sér fleiri unaðsstundir og færri gígawattsstundir í náttúru Íslands? Hvað með nýjar hugmyndir í orkumálum?
Hvað þá með staðgengil gamla orkumálastjórans, núverandi aðstoðarorkumálastjóra?
Skiptir það mestu máli að sá næstráðandi er kona?
Iðnaðarráðherra nýtti ekki gullið tækifæri" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.