24.1.2008 | 15:01
Ekki hrópa - bara blogga
Af hverju teljast það skrílslæti þegar heyrist í mótmælendum?
Má bara blogga?
Má bara tuða?
Mótmælaaðgerðirnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag fóru friðsamlega fram, jafnvel þótt þær hafi ekki verið samkvæmt fundarsköpum borgarstjórnar. Þær eru ekki aðför að lýðræðinu, þær eru réttmætur hluti af lýðræðinu. Þá fyrst þegar slík friðsamleg mótmæli verða brotin aftur með valdi, verður lýðræðinu ógnað.
Mótmælendur yfirgefa Ráðhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir hvert orð hjá þér, Soffía!
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.1.2008 kl. 16:37
Góðir punktar, Soffía
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.1.2008 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.