29.1.2008 | 20:59
Alvöru spilling
Svo skal böl bćta ađ benda á annađ verra!
Berlusconi er spilltari en allir íslenskir stjórnmálamenn til samans.
Hann á gommu af peningum, helling af fjölmiđlum, vini í dómarasćtum og ótakmarkađa ósvífni.
Berlusconi vill kosningar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Soffía Sigurðardóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu viss um ađ hann sé spilltari?
Hagbarđur, 29.1.2008 kl. 21:11
Hann var forsetisráherra frá 200til 2005 held ég og ekki batnađi Italía en alltaf betra en hja Prodi og vinstri, Viđ ţurfum ađ vera opinn og hugsa ađ eyngin ríkistjórn bjargar sárinu á 2 eđa 3 árum ,Italía ţarf minst 7-10 ár til ađ sétja bara plástur á sárinn,og ađ herynsa drulluna sem er í pólitikinni, En ţetta er dásamlegt land.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 21:47
Og svo er Davíđ Oddsson vinur hans. Gisti hjá honum í sumarhöllinni!
Auđun Gíslason, 30.1.2008 kl. 01:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.