4.2.2008 | 17:48
Raunverulegir barnaníðingar
Barnaníðingar eru ekki allir kynferðisbrotamenn. Sumir þeirra sitja í dómarasætum í refsiglöðum ríkjum. Var að lesa tvær slíkar fréttir á visir.is áðan. Aðra um aftöku á 15 ára dreng í Saudi Arabíu og hina um fjölda barna í fangelsum í Bandaríkjunum.
Stjórnvöld í öðru ríkinu eru að reyna að kenna hinu eitthvað um lýðræði og mannréttindi. Að börn falli eða slasist í þessum kennslustundum, who cares!
Stjórnvöld í öðru ríkinu eru að reyna að kenna hinu eitthvað um lýðræði og mannréttindi. Að börn falli eða slasist í þessum kennslustundum, who cares!
Bandaríkjaher felldi óbreytta borgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.