5.2.2008 | 10:49
"Kommaarmur" Sjálfstæðisflokksins
Er grey Sjálfstæðisflokkurinn kominn með bæði krataarm og kommaarm, þá sem vilja samvinnu við Samfylkinguna og þá sem vilja samvinnu við Vinstri Græna?
Stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna verður sáttmáli um það sem má ekki gera, las ég einhvern lýsa yfir í aðdraganda að myndun síðustu ríkisstjórnar. Man ekki hver sagði þetta, en er jafn sammála því samt. Stjórnarsáttmáli Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er um þau framfaramál sem á að gera.
Lesendur góðir, þið geti sjálfir skemmt ykkur við að búa til stjórnarsáttmála í anda Vinstri grænna og "kommaarms" Sjálfstæðisflokksins. Framtíðarsýn?!
Sjá blogg Jóns Bjarnasonar þingmanns VG: "Krataarmur" Sjálfstæðisflokksins leikur lausum hala.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.