Heimavistarreglur ráðherra

Það var þá að forsætisráðherra vor rak af sér slyðruorðið og fór að halda uppi aga á liðinu.

Hann hefur legið undir ámæli fyrir að flokkurinn hans sé í tómu rugli í Reykjavík og þar þurfi formaðurinn að fara að beita húsbóndavaldi. En nú hefur forsætisráðherrann tekið á sig rögg og sýnt að hann sé þó altént húsbóndi á ráðherraheimilinu. Hér skulu menn fara að heimavistarreglunum, eða sæta viðurlögum ella. Reglurnar eru: "Menn sem ætla sér að vera ráðherrar lengi þeir skulu vinna á daginn og skrifa á daginn og hvílast á nóttunni." Viðurlög eru: Þeir sem brjóta framangreinda reglu verða reknir af heimavistinni. Nema hvað!

Ég hef það mér til afsökunar fyrir að vera að blogga svona kl 05:26, að ég er á næturvakt að hafa umsjón með heimavist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband