24.2.2008 | 22:25
Hafrannsóknir eða fiskileit
Hver er munurinn á hafransóknum og fiskileit? Liggur kannski í svarinu skýringin á því hvers vegna fiskistofnar við Ísland hafa verið að hrynja hver um annan þveran?
Ég er að reyna að rifja það upp, kannski man það einhver betur en ég, en ...
Hvenær var byrjað að kalla fiskileitarskip hafrannsóknarskip?
Haldið í loðnuleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafrannsóknir kallast undirstaða skýrslu sem LÍÚ þarf að fá. Þegar LÍÚ þarf að fá hækkun á kvóta þá er fiskileit framkvæmd og niðurstöður sýna að stofninn sé í lágmarki. Þá er skorið niður og kvótinn hækkar í verði.
Niðurstaðan byggist þá á hafrannsóknum.
Árni Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.