Ţađ sem ég vil ekki heyra

Af hverju er ekki hćgt ađ fá réttlćtinu fullnćgt međ dómi? Af ţví ađ lög ná ekki yfir allt heimsins óréttlćti!

Dómarar í vestrćnum lýđrćđisríkjum eiga ađ dćma eftir lögum, en ekki bara eftir eigin réttlćtiskennd. Ţess vegna sigrar réttlćtiđ ekki alltaf fyrir dómi, jafnvel ekki einusinni ţar sem lögin eru annars sanngjörn.

Svo koma dómarar og jafnvel bara lögfrćđingar og segja okkur ađ eitt og annađ óréttlćti sé ekki ólögmćtt. Vei ţeim illa ţenkjandi lögfrćđingi! Og, sérstaklega, vei ţeim ömurlega stjórnmálamanni sem segir manni ađ ekki ţýđi ađ láta á óréttlćtiđ reyna fyrir dómstólum!

Baráttan fyrir réttćti er pólitísk barátta en ekki lögfrćđileg. Lögfrćđi er tćki, en ekki stefna. Lög eru sett af stjórnmálamönnum og ţađ fer eftir pólitískri afstöđu hvort ţau eru og fyrir hvern ţau eru sanngjörn eđa ósanngjörn, hvađ ţau leyfa, banna og skylda.

Ég kýs heldur stjórnmálamann sem segir mér ţađ sem ég vil ekki heyra, heldur en stjórnmálamann sem lćtur ríkislögmann um ađ segja mér ţađ. Ég vil heldur lögfrćđing sem segir mér ţađ sem ég vil ekki heyra, heldur en lögfrćđing sem segir mér ţađ sem ég vil heyra og tapar svo máli mínu fyrir dómi.

Svo ćtlast ég til ţess af stjórnmálamanninum mínum ađ hann haldi réttlćtismáli mínu áfram á lofti á hinum pólitíska vettvangi, árangur ţar er oft ekki minna virđi en dómsuppkvađningar.


mbl.is Vćntu of mikils af dómsmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Og, sérstaklega, vei ţeim ömurlega stjórnmálamanni sem segir manni ađ ekki ţýđi ađ láta á óréttlćtiđ reyna fyrir dómstólum!" Heyr, heyr!

200 milljónir sagđi stjórnmálamađurinn ađ málsókn myndi kosta, ţá nýbúinn ađ samţykkja 80 milljóna króna viđbótarframlag til stjórnmálaflokkanna.

Förum bara til fjalla!

Helga (IP-tala skráđ) 11.1.2009 kl. 03:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband