24.9.2009 | 22:38
Uppsögn
Hér með segi ég upp áskrift minni að Morgunblaðinu og hætti að nota Moggabloggið.
Ég vil ekki greiða fyrir pólitískt málgagn Davíðs Oddssonar og félaga.
Þar sem ég greiði ekki lengur fyrir afnot af Morgunblaðinu, finnst mér eðlilegt að ég hætti að nota endurgjaldslaust blogg á mbl.is.
Takk fyrir mig.
Ofanritaðan texta sendi ég á askrift@mbl.is.
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu blessuð.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 23:22
Þá er bæði rétt og skylt siðferðilega vegna afstöðu þinnar til eigenda og nýrra ritstjóra Morgunblaðsins að þú lokir þessari bloggsíðu þinni þegar í stað. Ekki viltu hafa nafn þitt hér lengur - eða hvað ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.9.2009 kl. 15:18
Bankarnir farnir, sjálfstæði þjóðarinnar farið, Seðlabankinn farinn (á hausinn) og genginn aftur eftir að hafa verið vakinn upp, Morgunblaðið farið til baka (í gömlu fötin), þar áður farið á hausinn en gengið aftur (eins og Seðlabankinn), Óskabarnið er farið á hausinn og enginn sérstakur fengur í að stjórna aðalfundum þess lengur, Sjálfstæðisflokkurinn farinn og emjar, fyrirtækin farin á hausinn, heimilin farin á hausinn, Ríkið farið á hausinn, en nú er allt gott og þó, Soffía er farin líka og það finnst mér ekki gott.
Davíð er kominn heim og Agnes fékk að vera; allt er gott og getur ekki betra verið, prúðasta og besta fólkið blífur og kvótagreifarnir blífa.
Soffía: Þín verður saknað, en alltaf má fá annað skip og annað föruneyti og ef þú finnur það, þá er öruggt að þú verður ekki ein á fleyinu því
Bestu kveðjur.
Ingimundur Bergmann, 25.9.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.