Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Vonarskarð
Við hjónin erum að skoða það að fara þessa leið sem þú nefnir í færslu þinni s.s. að ganga með hlíðum Tungnafellsjökuls. Reyndar kviknaði áhugi okkar á þessari leið þegar við áttum viðdvöl í skála ferðafélagsins í Nýjadal fyrir tveimur árum en það áttum við tal við skálavörðinn sem dásamaði þessa leið í baka og fyrir. Okkar plön ganga út á það að fara þessa leið ca. 20. júlí en ég hef ekki nákvæma leiðarlýsingu og datt mér í hug að senda þér línu og gerast svo djarfur að óska eftir nákvæmari leiðarlýsingu. Með von um jákvæð viðbrögð Jón P. Jónsson og Jóna Friðriksdóttir e-mail jon@dc.is
Jón Pétur Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. júní 2010
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar