7.11.2007 | 09:14
Það er sambærilegt við ...
Á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar má sjá aðra frétt um 200 sekúndulítra, sem í það skiptið flóðu inn í göng sem þeir voru að gera. Þar kemur fram samanburður sem segir dálítið um hvert þetta magn er.
"Til að setja 200 sekúndulítra vatnsrennsli inn í jarðgöng í samhengi má til gamans nefna hliðstæðrar tölur úr nokkrum af þekktustu veggöngunum hérlendis. Rennsli inn í Vestfjarðagöngin er um 1.000 lítrar á sekúndu, rennsli inn í Ólafsfjarðargöng er 150 sekúndulítrar en inn í Hvalfjarðargöng leka einungis um 5 lítrar á sekúndu að jafnaði."
Meiri leki í aðrennslisgöngum en menn væntu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.