Ekki heimamenn

Fín aðferð til að benda á að þarna hafi akp verið að verki: "Hann verður yfirheyrður í dag þegar náðst hefur í túlk."

Það er mjög algengt þegar lesnar eru löggufréttir af landsbyggðinni, að þar komi fyrir orðin "utanbæjarmaður" og "erlendur", en mun sjaldnar orðið "heimamaður".

Það er kannski bara svo algengt að heimamenn brjóti af sér, að það taki því ekki að geta þess, þegar þeir rata í löggufréttirnar.


mbl.is Landi gerður upptækur í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband