19.11.2007 | 15:47
Þeir sem hafa komið á staðinn
Af hverju eru Hvergerðingar á móti Bitruvirkjun?
Kannski af því að þeir hafa öðrum frekar komið á Ölkelduháls þar sem þessi Bitruvirkjun á að rísa.
Svo sjá þeir líka hvernig umgengnin er um Hellisheiðarvirkjanirnar, vegirnir, borplönin, vatnslagnirnar og raflínurnar. Þeir láta því ekki segja sér hvað sem er.
Hvaða rugl er það svo að vera alltaf að kenna þessa Bitruvirkjun við Hellisheiði. Sumir virðast halda að Hellisheiði nái frá Hveragerði til Reykjavíkur og norður að Þingvallavatni. Hún er nú talsvert minni en það. Vissulega er Ölkelduháls skammt frá Hellisheiði, en náttúran þar er mjög ólík því sem við sjáum út um bílgluggan á leið okkar um þá heiði.
Sjá fyrri færslu um Bitruvirkjun.
Kannski af því að þeir hafa öðrum frekar komið á Ölkelduháls þar sem þessi Bitruvirkjun á að rísa.
Svo sjá þeir líka hvernig umgengnin er um Hellisheiðarvirkjanirnar, vegirnir, borplönin, vatnslagnirnar og raflínurnar. Þeir láta því ekki segja sér hvað sem er.
Hvaða rugl er það svo að vera alltaf að kenna þessa Bitruvirkjun við Hellisheiði. Sumir virðast halda að Hellisheiði nái frá Hveragerði til Reykjavíkur og norður að Þingvallavatni. Hún er nú talsvert minni en það. Vissulega er Ölkelduháls skammt frá Hellisheiði, en náttúran þar er mjög ólík því sem við sjáum út um bílgluggan á leið okkar um þá heiði.
Sjá fyrri færslu um Bitruvirkjun.
Óábyrgt að halda áfram með Bitruvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.