29.11.2007 | 17:13
Ég er að flýta mér
Af hverju liggur okkur þessi reiðinnar býsn á?
Ég vil fara styttstu leið! Ég labba á ská yfir grasbleðilinn frekar en að fylgja göngustíg meðfram honum. Ég fer þvert yfir hálendið frekar en hringveginn. Snjór? Bara mok'ann! Útsýni? Það truflar fólk við aksturinn. Af hverju haldið þið annars að dráttarklárar hafi haft augnleppa? Svo fæst þessi vegur lagður í einkaframkvæmd, við þurfum ekki einusinni að borga hann með sköttunum okkar. Eða, er það annars ekki þannig sem einkaframkvæmd virkar?
Landvernd leggst gegn lagningu heilsársvegur um Kjöl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, þannig virkar einkaframkvæmd. Svo þurfum við að borga fyrir að njóta útsýnisins á hálendinu, því það verður enginn annar vegur. Þá eru vegagerðarmenn komnir með kvóta á landsmenn sem ætla upp á hálendi.
Brynjar Hólm Bjarnason, 29.11.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.