Pólitísk barnavernd

Af hverju þarf að skipta um formann í barnaverndarnefnd sveitarfélags þegar skipt er um meirihluta í stjórn sveitarfélagsins? Af hverju þarf að skipta um fulltrúa í almannavarnanefnd á sömu tímamótum?
mbl.is Skipuð formaður barnaverndarnefndar að henni forspurðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Góðar spurningar hjá þér Soffía, hið furðulegasta mál. Nú hefur máli 15 ára gamallar dóttur minnar verið vísað til barnaverndar vegna lélegrar skólasóknar. Mér er sagt að sá starfsmaður sem hefur lengstan starfsaldur þar hafi unnið í 2 ár. Ég fór á fund sem ég er alveg sátt við. En ég vil hafa mjög gott fólk þarna inni.  En að blanda pólitík inn í þesi mál  ????? MBK

Hólmdís Hjartardóttir, 26.1.2008 kl. 00:24

2 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Góðar pælingar Soffía - já og svo er það Breiðavíkurheimilið. Frábært dæmi um hvernig lítilsvirðing á börnum og lélegar barnaverndarnefndar gátu haft skelfilegar afleiðingar. Nú kemur nýr meirihluti og setur sem formann konu sem þeir vita ekki einu sinni hvort vill embættið. Nærtækast er auðvitað að álíta að þeim sé sama og að þeir hafi lítinn áhuga á barnaverndarnefnd. Er hægt að líta öðruvísi á? Nema að það sé svona mikið flaustur á öllu sem þau gera - sem ekki er mikil afsökun.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband