Kjarnorkuvopnalaus í kjarnorkuvopnabandalagi?

Samrýmast lög um um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, kjarnorkuvopnastefnu NATO?

NATO er hernaðarbandalag og hefur sérstaka kjarnorkuvopnastefnu. Í þeirri stefnu felst að hernaðarbandalagið áksilur sér rétt til að eiga og nota kjarnorkuvopn. Það er hluti af hernaðarstefnunni að eiga slík vopn og hafa þau tilbúin til notknunar á ákveðnum stöðum. Hernaðarbandalagið áskilur sér líka rétt til að nota kjarnorkuvopn að fyrra bragði.

Hér er hlekkur inn á kjarnorkuvopnastefnuna eins og hún birtist á ensku á heimasíðu NATO.

Hér er hlekkur inn á frumvarp til laga um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja.

Hér er hlekkur inná friður.is um kjarnorkuvopn og kjarnorkuafvopnun.


mbl.is Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland í 8. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband