29.2.2008 | 14:36
Kjarnorkuvopnalaus í kjarnorkuvopnabandalagi?
Samrýmast lög um um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, kjarnorkuvopnastefnu NATO?
NATO er hernaðarbandalag og hefur sérstaka kjarnorkuvopnastefnu. Í þeirri stefnu felst að hernaðarbandalagið áksilur sér rétt til að eiga og nota kjarnorkuvopn. Það er hluti af hernaðarstefnunni að eiga slík vopn og hafa þau tilbúin til notknunar á ákveðnum stöðum. Hernaðarbandalagið áskilur sér líka rétt til að nota kjarnorkuvopn að fyrra bragði.
Hér er hlekkur inn á kjarnorkuvopnastefnuna eins og hún birtist á ensku á heimasíðu NATO.
Hér er hlekkur inn á frumvarp til laga um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja.
Hér er hlekkur inná friður.is um kjarnorkuvopn og kjarnorkuafvopnun.
Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland í 8. sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Soffía Sigurðardóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.