Hér međ breyti ég samningi okkar

Mér hefur borist svohljóđandi tölvupóstur: 

Síminn vekur athygli á ađ 14. gr. í skilmálum fyrir internetţjónustu hefur veriđ breytt.

14. gr. sem gildir til 31. júlí.
Síminn áskilur sér rétt til ţess ađ takmarka ţjónustu til rétthafa tengingar fari erlent niđurhal, á síđustu 30 dögum, umfram ţađ sem innifaliđ er í áskriftarleiđ viđskiptavinar. Fari notkun umfram nefnd mörk áskilur Síminn sér rétt til ţess ađ takmarka ţjónustu hans tímabundiđ og minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viđskiptavini samstundis um slíkar ţjónustutakmarkanir međ tölvupósti. Bregđist viđskiptavinur ekki viđ ţeim takmörkunum áskilur Síminn sér rétt til ţess ađ takmarka ţjónustu til viđskiptavinarins enn frekar.

14. gr. sem gildir frá 1. ágúst
Síminn áskilur sér rétt til ţess ađ takmarka ţjónustu til rétthafa tengingar tímabundiđ fari erlent niđurhal umfram ţađ gagnamagn sem innifaliđ er í áskriftarleiđ viđskiptavinar. Fari erlent niđurhal umfram innifaliđ gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til ţess minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viđskiptavini samstundis um slíkar ţjónustutakmarkanir međ tölvupósti.

Núgildandi skilmálum var síđast breytt 1. apríl s.l. Ţá var 14. greininni m.a. breytt á ţann veg ađ miđađ var viđ ákveđiđ gagnamagn á 30 daga tímabili, en áđur var miđađ viđ mćlingu á 10 daga tímabili. Skammturinn innan 10 daganna var svo knappur ađ hann leyfđi nánast engar sveiflur milli daga innan mánađaráskriftarinnar.

Núna er bandvíddin minnkuđ ef niđurhal fer umfram mörk á undanförnum 30 dögum og fćrist upp aftur um leiđ og niđurhal er komiđ innan marka aftur. Skerđingin stendur ţví álíka lengi og toppurinn. En nú verđur ekki getiđ um neitt viđmiđunartímabil lengur. Eitthvert viđmiđunartímabil hlýtur ţó ađ vera, annađ er ógerlegt. Af hverju er ekki hćgt ađ upplýsa mann um nýju viđmiđunina? Og hvađ á ţessi tímabundna skerđing á bandvídd ađ standa lengi, hafi notandinn fariđ yfir strikiđ?

Eitt er ađ sćta einhliđa skilmálabreytingum af hálfu annars ađila viđskiptasambandsins, annađ er ađ fá ekki ađ vita hvađ í skilmálagreytingunni felst.

Haldir ţú lesandi góđur ađ einhliđa skilmálabreyting standist ekki, ţá vísa ég á 30. grein Skilmála Internetţjónustu:
30. Síminn áskilur sér rétt til ađ endurskođa ţessa skilmála án fyrirvara ef ţörf krefur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband