7.12.2007 | 00:36
Hver lék Vífil á Stöđ 2?
Af hverju leit Bush-gabbarinn Vífill Atlason ekki eins út í fréttum Stöđvar 2 og í Kastljósi RÚV?
Stóri bróđir Vífils segir á bloggi sínu ađ Vífill og vinur hans hafi haldiđ áfram ađ villa á sér heimildir og komiđ sér saman um ađ skipta međ sér hlutverkum í viđtölum á sjónvarpsstöđvunum. Ţannig kom hinn rétti Vífill fram í Kastljósinu, en einhver allt annar strákur á Stöđ 2!
Sjá má báđa sjónvarpsţćttina á netinu, Kastljósiđ og fréttir Stöđvar 2. Fréttin á Stöđ 2 hefst eftir ađ 8:20 mín er liđnar af fréttatímanum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2007 | 20:33
Hvađ verđur stór auglýsing í Mogganum á morgun?
Spurningaleikur: Hvađ verđur Nova međ stóra auglýsingu í Mogganum á morgun?
Ţekki ţađ sosum ađ hérđasfréttablöđ segi frá ţví í fréttum ţegar ný búđ opnar í plássinu.
En frétt á mbl.is um opnun á nýrri búđ í Smáralind ....???
Og söluvara ţessarar búđar er ekki einu sinni svo merkileg ađ ţađ komi fram hvađ ţar fćst!
Nova opnar verslun í Smáralind | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.12.2007 | 16:16
Hvađ er undir torfţökunum á Patterson field?
Ţessi hús minna mig á skýlin sem eru á Pattersonfield í Njarđvíkum, á vinstri hönd ef ekiđ er út í Hafnir. Ţar voru vopna- og sprengiefnaskýli međan herinn var hér. Skýlin eru međ torfţökum og margir hafa ekki tekiđ eftir ţeim ţótt ţeir keyri ţarna framhjá.
Bretar voru međ flugvöll ţarna í síđari heimsstyrjöldinni og nafniđ er síđan ţá.
Ég fór nokkrum sinnum ţarna um í könnunarferđum međ félögum mínum í Samtökum herstöđvaandstćđinga "í den".
Hvađ ćtli sé núna undir torfţökunum á Patterson field?
Gerir samning viđ Hitachi um gagnageymslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.12.2007 | 13:26
Skondnar fréttir fara á flakk
Ég bloggađi um ţetta kl 11 í gćrmorgun og síđan hefur ţetta mjakast um netmiđlana, fyrst á eyjan.is, svo á dv.is og nú á mbl.is.
Rakst á ţetta á síđu mömmunnar, en hafđi aldrei kíkt á ţá síđu áđur.
Hún var međ hlekk á síđu eldri sonarins, sem skrifađi um ţetta uppátćki litlabróđur síns.
Svona mjakast sumar fréttir um internetiđ.
Skagapiltur pantađi viđtal viđ Bush | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.12.2007 | 10:34
Og sjá, viđ veitum ţér frćgđ!
Af hverju birta fjölmiđlar nafn og mynd af unglingi sem gerist fjöldamorđingi?
Einu sinni var tekist á um nafn- og myndbirtingar af tillitssemi viđ brotamanninn og fjölskyldu hans. Sú tillitssemi náđi ekki yfir útlendinga.
Nýveriđ hef ég heyrt bent á, af ţeim sem rannsakađ hafa svona glćpi, ađ frćgđ sé ţađ sem ţessir ungu skotárása fjöldamorđingjar séu ađ sćkjast eftir. Frćgđ er ţví ţađ sem á ađ svipta ţá.
Lagt var til ađ fjölmiđlar ákvćđu, hver fyrir sig auđvitađ, ađ hćtta ađ birta nöfn og myndir af ódćđismönnunum.
Ţađ ţýđir ekki ađ ekki skuli fjallađ um atburđinn sjálfan, ađeins ađ svipta ódćđismanninn ţessarri fáránlegu frćgđ sem hann sóttist eftir.
Hvađa fjölmiđill vill byrja?
19 ára byssumađur vildi öđlast frćgđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.12.2007 | 09:27
Endurskinsmerki uppseld
Af hverju er svona erfitt ađ finna endurskinsmerki?
Endurskinsmerki eru vandfundin um ţessar mundir.
Endurskinsmerki Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru uppseld og nćsta sending ţar mun heldur ekki berast fyrr en eftir áramót. Eftirspurn eftir ţeim var mun meiri í haust en undanfarin ár.
Tryggingafélögin hafa ekki getađ brugđist viđ beiđnum um endurskinsmerki í viđunandi magni fyrir skólana.
Hvađ eru mörg endurskinsmerki í bođi í "öllum apótekum"?
Ég veit ađ slysavarnadeildir um land allt hafa lent í vandrćđum međ ađ fá endurskinsmerki í nokkru magni. Viđ hjá Björgunarfélagi Árborgar höfum ekki getađ útvegađ nćrri ţví eins mörg endurskinsmerki og viđ ćtluđum ađ útbýta hér í sveitarfélaginu.
Endurskinsmerkjum ţarf ađ dreifa í október. Reynslan sýnir ađ huga ţarf ađ pöntunum á ţeim í tíma og fyrr en gert er. Ţađ er ekki ásćttanlegt ađ vera ađ fá ţau einhverntíma eftir ađ fariđ er ađ halla ađ vori. Vei ţeirri verslun sem kemur međ jólavörurnar eftir áramót!
Nú ţarf ađ gramsa í skúffunum og finna gömlu endurskinsmerkin. Nota ţau svo!
Líka fyrir foreldra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.12.2007 | 09:07
Tíđkast ađ senda svona til barnaverndarnefndar?
Af hverju er mál ţessa bílstjóra sent barnaverndaryfirvöldum?
Tíđkast ţađ almennt ađ senda hrađakstursbrot til barnaverndaryfirvalda ef barn er međ í bílnum?
Hvađ ţarf barn ađ vera ungt til ađ tilkynnt sé til barnaverndar?
Hvađ ţarf mađur ađ vera mikiđ yfir löglegum hámarkshrađa?
Skiptir ţađ máli hér ađ barniđ var í framsćti?
Eđa skiptir ţađ bara máli hvort ökumađur sendir fokkmerki framan í myndavélina?
Er ţetta ný stefnumörkun hjá lögreglunni?
Ef svo er hvenćr var hún tekin, hver tók hana og gildir hún um land allt?
Ökufantur gaf sig fram | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.12.2007 | 21:46
Hvađ er kirkjan ađ gera?
Af hverju er ţađ hlutverk skólanna ađ stunda kristinfrćđikennslu? Er ţađ ekki hlutverk kirkjunnar sjálfrar?
Ég legg til ađ íslenska ţjóđkrikjan efli trúarbragđakennslu og noti til ţess vettvang kirkjunnar. Kirkjan er bara ekki ađ standa sig ţar. Kirkjusókn er lítil, safnađarstarf ennţá minna og frćđsla innan kirkjunnar líkast til minnst. Lítiđ ađeins í eigin rann kirkjumenn.
Hins vegar finnst mér ekki rétt ađ kirkjan og hennar atvinnumenn séu ađ taka ađ sér trúarbragđakennslu í leikskólum eđa grunnskólum.
Trúarbrögđ eru stór áhrifavaldur í menningu okkar, međvitađ og ómeđvitađ og trúarbrögđ eru líka stór áhrifavaldur í samfélagi okkar í nútíma, persónulegum samskiptum og alţjóđlegum samskiptum. Frćđsla um trúarbrögđ er ţví vissulega ţörf, en ég sé ekki sömu ţörf á ađ gera kristni ţar hćst undir höfđi.
Ţađ ţarf líka ađ kenna siđfćrđi. Kirkjan fann ekki upp siđfrćđi og kirkjan fann ekki upp kćrleika. Hún á engan einkarétt á ađ bođa sína útgáfu innan almennra skóla. Sjálf er ég sammála mörgu ţví sem fram kemur í kristinni siđfrćđi, en ekki öllu. Ég tel líka fulla ţörf á ađ gagnrýna margt ţađ sem haldiđ er fram í kristnum trúarritum og margt ţađ sem kristin kirkja hefur ađhafst og líka margar af ţeim áherslum sem kristnir menn eru ađ halda fram og margt af ţví sem ţeir eru ađ ađhafast í nafni trúar sinnar eđa trúarstofnana.
Ţađ er ţví nćr ađ kenna fólki, ţar á međal börnum, heimspeki og ţar međ fćrni í ađ setja sig inn í ólík mál, skilja afstöđu annarra og gagnrýna hana.
Ađ stofni til er ţessi pistill minn svar inni á bloggi sr. Baldurs Kristjánssonar, ţar sem hann lýsir eftir efldri trúarbragđafrćđslu. Hann vill frćđslu um öll trúarbrögđ og ađ frćđsla um Kristindóm verđi um helmingur af námsefninu.
Ég held ađ viđ séum sammála um mikilvćgi ţess ađ kenna börnum siđfrćđi og kćrleika. Ég held líka ađ viđ Baldur séum meira ađ segja býsna sammála í afstöđu til siđfrćđi og kćrleika. En viđ erum greinilega ekki sammála um hlutverk kirkjunnar í starfi innan skólanna.
5.12.2007 | 21:26
Blađamenn óskast til rćstinga
Af hverju fáum viđ yfirlýsingasafn í stađ heimildasafns?
Ef ţessi frétt er ekki dćmi um kranablađamennsku, ţá hvađ?
Fréttir, án allra fréttaskýringa, stuttar endursagnir ţar sem fullyrđingum er slegiđ fram í fyrirsögn, burtséđ frá ţví hvort nokkur glóra sé í ađ fullyrđingarnar eigi viđ rök ađ styđjast.
Dćmi af mbl.is:
Ekki líklegt ađ Íranar vilji koma sér upp kjarnorkuvopnum
Ísraelar vantrúađir á ađ Íranar séu hćttir ţróun kjarnavopna
Demókratar gagnrýna Bush
Kínverjar segja Íransskýrslu vekja spurningar
"Mikill sigur fyrir Írana"
Bush hvetur Írana til ađ gera hreint fyrir sínum dyrum
Dćmi af visir.is:
Íranir hćttu viđ kjarnorkuvopnaáćtlun sína 2003
Íranar fagna nýrri kjarnorkuvopnaskýrslu Bandaríkjamanna
Íran er, var og verđur hćttulegt
Engin áform í Íran um kjarnorkuvopn
Er ţađ hlutverk fréttamanna ađ skrúfa frá krönum af og til og hella yfir okkur yfirlýsingum hinna og ţessarra? Er ţađ nógu gott bara ef ţess hlutleysis er gćtt ađ skrúfa frá öllum ţeim krönum sem lekur úr?
Er ţađ ekki hlutverk fréttamanna ađ draga saman ţćr upplýsingar sem fyrir liggja og upplýsa lesendur um meginatriđi, benda á mótsagnir, rökleysur og rangfćrslur?
Á vefmiđli er líka oftast mjög einfalt ađ vísa á frekari heimildir. Ţađ er gerđ krafa til ţess í heimildaritgerđum ađ ţar sé vísađ til heimilda. Veffréttamenn geta einfaldlega gert ţađ međ tengingu viđ hlekk á frumheimildir og ítarefni.
Bush hvetur Írana til ađ gera hreint fyrir sínum dyrum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 10:59
CIA á Skaganum
Löggan hringir í ţig á eftir, ekki hafa áhyggjur!
Hvađ hugsar mamma sem sér svona miđa á eldhúsborđinu?
16 ára íslenskur strákur hringdi í símanúmer Bush í Hvíta húsinu og uppskar heimsókn frá löggunni.
Bróđir hans bloggar um ţetta.
Um bloggiđ
Soffía Sigurðardóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar