Hvað segir í starfsreglunum?

Hvaða starfsreglur hafa bílstjórar Strætó BS til að styðjast við þegar þeir lenda í deilum við farþega? Þær reglur hljóta að vera til, því tilvikin eru mörg og hafa verið svo árum saman.

Hvað á vagnstjóri að gera ef farþegi neitar að borga? Á hann að vísa manninum út, kalla til lögreglu, slást við viðkomandi? Hvað ef farþeginn sýnir ekki persónuskilríki með viðeigandi afsláttarfarmiða?

Hvað á farþeginn að gera ef honum finnst bílstjórinn brjóta á sér, með dónaskap, með því að vísa honum út að ósekju, eða með því að neita að hleypa honum inn í vagninn? Kvarta án árangurs?

 


mbl.is Vagnstjóri sneri niður farþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Það liggur ljóst fyrir að vagnstjórinn á að kalla til lögreglu ef farþegi er líklegur til ofbeldis.

Varðandi afsláttarmiða, þá er það náttúrulega mats atriði hverju sinni, ef grunur leikur á um að farþegi, uppfylli ekki þau skilyrði, ef hægt er að segja svo um þessa afsláttarmiða og getur ekki sýnt þar til gert skírteini þá er það annaðhvort að borga fullt fargjald eða ganga út úr vagninum ella. Enn eins og ég segi þá er þetta matsatriði hverju sinni hjá vagnstjóranum og oftar enn ekki þekkja vagnstjórar flóru landsins í þessum efnum.

Kveðja

Kjartan Pálmarsson, 31.1.2008 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1044

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband