16.8.2008 | 21:42
BDSM flengingar á börnum
Af hverju mátti hann ekki flengja börnin? Lestu dóminn, ţar sem málsatvik eru rakin!
Ţessi mannfýla sem flengdi drengina stundar sjálfur svokallađ BDSM kynlíf međ flengingum og niđurlćgingum. Hann sóttist eftir ađ flengja drengina og bar svo olíu á rassinn á ţeim á eftir! Móđir ţeirra, sem var rugluđ og undirokuđ í afbrigđilegu sambandi viđ ţennan mann, horfiđ á. Ţađ er taliđ manninum til málsbóta ađ hún sem forráđamađur og uppalandi barnanna hafi samţykkt verknađinn. Sjálf sćtti hún niđurlćgingum og ofbeldi af hálfu manns ţessa og er andlegt skar eftir ţćr hremmingar. Ţegar hún svo reynir ađ rétta úr kútnum og kćra, fćr hún ţann dóm ađ vera ábyrg fyrir öllum ósköpunum.
Já, lestu dóminn og berđu svo málsatvik saman viđ ţá flengingu sem ţú fékkst sem krakki!
![]() |
Er í lagi ađ refsa börnum líkamlega? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Soffía Sigurðardóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.