Danskur útrásarvíkingur

Hiđ sanna víkingaeđli norrćnna ţjóđa lćtur ekki ađ sér hćđa. Ađ vísu hafa íslenskir hernađarandstćđingar nćr rústađ mannorđi íslenskra víkinga, svo viđ höfum ekkert herliđ til ađ státa okkur af, jafnvel ekki ţrátt fyrir góđa tilburđi Davíđs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar, ađ ógleymdum Birni hermálaráđherra ţeirra.

En, Anders Fogh Rasmussen heldur uppi heiđri norrćnna víkinga. Hann lét ekki sitja viđ orđin tóm í stuđningi sínum viđ Íraksstríđiđ, heludr sendi danska hermenn til ţátttöku í ţví líka. Nú er ţessi víkingur tekinn viđ stöđu framkvćmdastjóra Alantshafsbandalagsins, NATO. "Hann segir ađ málefni Afganistan verđi hans ađalverkefni í starfi."

Ţegar íslenskir útrasarvíkingar međ kreditkort ađ vopni eru ađ lympast niđur, sveiflar danski útrásarvíkingurinn byssunni.

Orđspor deyr aldregi hveim sér góđan getur.


mbl.is Fogh Rasmussen mćttur til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Soffía Sigurðardóttir

Höfundur

Soffía Sigurðardóttir
Soffía Sigurðardóttir
Já, en, AF HVERJU?
Jan. 2021
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ingolfsfjallsvindur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband